#341 Skoðanir Söru Maríu Forynju
Manage episode 451450945 series 2516641
www.patreon.com/skodanabraedur
Sara María er helsti sérfræðingur Íslands í hugvíkkandi efnum og lauk nýlega námi í Transpersonal Psychotherapy við Ubiquity University. Hún rekur Eden Yoga og skipuleggur ráðstefnuna Psychedelics as Medicine sem verður haldin í Hörpu 27. febrúar 2025.
Við förum um víðan völl. Sara segir frá náminu sínu, hvernig maður leiðbeinir fólki í áttina að sínum sannleika, hvað hugvíkkandi efni geta gert fyrir mann - og margt fleira.
Fylgisti með Söru á Instagram: @forynja
Ráðstefnan: https://tix.is/is/harpa/event/17873/psychedelics-as-medicine/
346 episódios