98. þáttur – Loksins búið að ráða yfirmann knattspyrnumála
MP3•Home de episódios
Manage episode 333716457 series 3369130
Conteúdo fornecido por Rauðu djöflarnir. Todo o conteúdo do podcast, incluindo episódios, gráficos e descrições de podcast, é carregado e fornecido diretamente por Rauðu djöflarnir ou por seu parceiro de plataforma de podcast. Se você acredita que alguém está usando seu trabalho protegido por direitos autorais sem sua permissão, siga o processo descrito aqui https://pt.player.fm/legal.
Maggi, Halldór og Bjössi settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu viku.
- United hefur gengið frá ráðningu John Murtaugh og Darren Fletcher sem yfirmann knattspyrnumála og „yfirmann tæknilegra mála“
- Það eru meiri líkur á að Edinson Cavani fari í sumar en að hann verði áfram hjá liðinu.
- Farið er yfir leikina gegn AC Milan og West Ham
- Hitað er upp fyrir leik kvennaliðs United gegn Arsenal
- Hitað er upp fyrir seinni leik karlaliðsins gegn AC Milan í Evrópudeildinni
123 episódios