28102021 - Flakk um nýtt Hverfisskipulag í Bústaðahverfi
Manage episode 398101927 series 1312385
Conteúdo fornecido por RÚV. Todo o conteúdo do podcast, incluindo episódios, gráficos e descrições de podcast, é carregado e fornecido diretamente por RÚV ou por seu parceiro de plataforma de podcast. Se você acredita que alguém está usando seu trabalho protegido por direitos autorais sem sua permissão, siga o processo descrito aqui https://pt.player.fm/legal.
Tillögurnar eru í kynningar og samþykktarferli - en á meðal helstu breytinga er að við Bústaðaveg rísi sautján tveggja hæða hús. Reiknað er með allt að 150 nýjum íbúðum á efri hæðum - og atvinnu- og þjónustustarfemi á götuhæðum. Landhalli gefur möguleika á bílakjöllurum undir húsunum og ráðgert er að með því muni bílastæðum við Bústaðaveg fjölga um hundrað. Rætt er við Ævar Harðarson arkitekt og deidarstjóra Hverfisskipulags Reykjavíkur, Pawel Bartoszek formann skipulags- og samgönguráðs Rvk. og Dóru Magnúsdóttur form. íbúasamtaka Bústaða- og Háaleitishverfis.
…
continue reading
197 episódios